27. mars
Viðburðir
Auglýst er eftir umsóknum tengdum orkuskiptum. Bendum einnig á margskonar viðburði og fundi tengda kallinu.
Orkuskiptin er mál málanna í dag – ef við ætlum að ná markmiðum okkar í þeim verður að spýta í lófana.
Clean Energy Transistion Partnership áætlunin auglýsir nú í annað sinn eftir umsóknum í verkefni tengd orkuskiptum.
Kallið er 2ja þrepa og að þessu sinni eru tólf umsóknaflokkar (modules) og tekur Ísland þátt í flokkum 4-7.
Verkefni á eftirfarandi sviðum geta sótt um:
- Carbon capture, utilisation, and storage (CCUS) (module 4)
- Hydrogen and renewable fuels (module 5)
- Heating and cooling technologies (module 6)
- Geothermal energy technologies (module 7)
Sjá nánar um kallið á vefsíðu verkefnisins.