Fara í efni

Súpufundur ferðaþjóna á Tálknafirði

Súpufundur ferðaþjóna á Hópinu á Tálknafirði.

Markaðsstofa Vestfjarða stendur fyrir súpufundi ferðaþjóna í hliðarsal Hópsins á Tálknafirði.

Markmiðið er að kynna starfsemi Markaðsstofunnar, taka létt spjall um ferðaþjónustuna á svæðinu og tækifærin.

Við hvetjum alla ferðaþjóna og þá sem hafa áhuga á ferðamálum í Tálknafirði og sunnanverðum Vestfjörðum til að mæta.

Súpa og brauð í boði.
Verið velkomin