Fara í efni

Viðtalstími atvinnuráðgjafa í Súðavík

Fréttir

Magnús Þór Bjarnason verkefnastjóri Vestfjarðastofu verður til viðtala á skrifstofu Súðavíkurhrepps þriðjudaginn 8. mars næstkomandi, milli kl.10 og 14.

Sértu með viðskiptahugmynd eða hugmynd af verkefni þá endilega komdu við eða hafðu samband í síma 698-8424 eða sendu póst á magnus@vestfirdir.is

Skoða á viðburðardagatali