Fara í efni

Vestfirsk ferðaþjónusta - fjarfundur

Fréttir

Föstudaginn 3. desember kl. 13:15-14:15 verður haldinn fjarfundur fyrir ferðaþjóna og aðra áhugasama.

Málefni fundarins verða orkuskipti í ferðaþjónustu og síðan vetrarferðaþjónusta á Vestfjörðum. 

Dagskrá: 
Orkuskipti í ferðaþjónustu – Þorsteinn Másson – Bláma
Vestur í vetur – Díana Jóhannsdóttir - Vestfjarðastofu
 
Linkur á fundinn verður settur hérna inn á facebook viðburðinn samdægurs.
Fundinn má finna hér