Fara í efni

Úthlutun úr Framkvæmdasjóð ferðamannastaða 2022

Fréttir

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamála, menningar- og viðskiptaráðherra hefur úthlutað úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða árið 2022. Að þessu sinni er úthlutunin rúmlega 548 milljónir króna en hæsti einstaki styrkurinn er 55 milljónir kr. 54 verkefni fengu styrk en Framkvæmdasjóðurinn fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila. 

Vestfirðir fengu 8 styrki eða um 17,4 % af úthlutnarupphæðinni samtals 95.401.755 kr. 

Vestfirðir

Halldóra Björk Norðdahl
Hjóla Vestfirðir / Cycling Westfjords

Styrkur sem að setja upp upplýsingaskilti á Ísafirði um hjólaleiðirnar 1.822.661
Látrar í Aðalvík 

Uppbygging lendingaraðstöðu til að tryggja aðgengi og öryggi ferðamanna.

4.782.294
Valdimar Össurarson

Aðstaða ferðamanna í Kollsvík.

11.200.000
Árneshreppur Öryggismál og aðgengi ferðamanna við Norðurfjarðarhöfn. 55.000.000
Stokkar og steinar sf Göngustígur og upplýsingaskilti við Kistuvog í Trékyllisvík. 14.500.000
Ísafjarðarbær Göngustígur að Klofningi. 1.208.800
Ísafjarðarbær Útsýnispallur og aðgengi að fjöru á Flateyri. 4.288.000
Reykhólahreppur Fullnaðarhönnun Kúalaugar og útboðsgögn. 2.600.000


Frekari upplýsingar um úthlutina má finna á vef Stjórnarráðsins