Fara í efni

Uppbyggingarsjóður Vestfjarða

Fréttir

Uppbyggingarsjóður sem rekinn er innan vébanda Sóknaráætlun Vestfjarða hefur nú tekið við hlutverki Menningarráðs Vestfjarða og Vaxtarsamnings Vestfjarða og veitir styrki til menningar, atvinnuþróunar og nýsköpunar. Uppbyggingarsjóður varð til með samningi ríkis og Fjórðungssambands Vestfirðinga til fimm ára sem undirritaður var 10. febrúar 2015. Vorið 2015 verður í fyrsta skipti úthlutað úr sjóðnum og er umsjónarfrestur til og með 30. apríl.