Fara í efni

Styrkir auglýstir í Árneshreppi

Fréttir

Kallað er eftir umsóknum um styrki til verkefna í Árneshreppi.
Styrkveitingin er hluti af verkefninu Áfram Árneshreppur!
Veittir eru styrkir til verkefna sem styrkja samfélagið í Árneshreppi.
Almennt er miðað við að verkefnin komi til framkæmda á yfirstandandi ári.
Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 þriðjudaginn 30. apríl.
Smelltu hér til að sækja um.