Fara í efni

Skýrsla um fornminjar í Kúvíkum

Fréttir Áfram Árneshreppur!

Minjastofnun hefur birt skýrslu með niðurstöðum rannsókna sem fram fóru í Kúvíkum við Reykjarfjörð í Árneshreppi sumarið 2020. 

Verkefnið var unnið með styrk úr byggðaáætlun B.16. Þar voru þau byggðarlög sem taka þátt í Brothættum byggðum í forgangi og var samþykkt að fara í þessar rannsóknir á hinum forna verslunarstað Kúvíkum í Árneshreppi. Íbúðarhús kaupmannsins Carls Jensen var flutt af grunni sínum og stendur nú í Kaldbaksvík. Það er í góðu ásigkomulagi og stendur rétt við veginn.

Skýrsluna í heild sinni má sjá hér