Fara í efni

Samtal um aflamark Byggðastofnunar

Fréttir

Sérfræðingar Byggðastofnunar verða á Þróunarsetrinu á Hólmavík mánudaginn 13. nóvember nk. og vilja ná fundum með hagsmunaaðilum vegna mögulegrar úthlutunar á allt að 500 þorskígildistonnum af aflamarki stofnunarinnar til staðarins á yfirstandandi fiskveiðiári 2023/2024.

Þeir sem áhuga hafa eru vinsamlega beðnir um að bóka tíma í gegnum netfangið aflamark@byggdastofnun.is

Skoða á viðburðardagatali