Fara í efni

Samantekt af íbúaþingi í Árneshreppi

Fréttir

Hér er samantekt af íbúaþingi í Árneshreppi sem haldin var 12. og 13. júní sl. 
Á þinginu ræddu íbúar sveitarfélagsins stöðuna og framtíð sveitarfélagsins. Mjög góðar umræður spunnust á þinginu og komu fram margar góðar hugmyndir. 
Þingið var haldið af Fjórðungssambandi Vestfirðinga, Byggðastofnun og Árneshreppi. 

Ildi ehf sá um framkvæmd fundarins og Sigurborg Kr. Hannesdóttir var fundarstjóri