Fara í efni

Ráðgjöf fyrir umsækjendur í Matvælasjóð

Fréttir

Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu matvæla og hliðarafurða úr landbúnaðar- og sjávarafurðum. Áhersla er á nýsköpun, sjálfbærni, verðmætasköpun og samkeppnishæfni íslenskrar matvæla um land allt. Sjóðnum er einnig heimilt að styðja við vöruþróun og markaðssókn á erlendum mörkuðum. 

Markmið sjóðsins er að ná til verkefna á öllum stigum, allt frá hugmyndum til markaðssetningar og hagnýtra rannsókna.
Um er að ræða fjóra styrkjaflokka sem sjá má hér
Allar upplýsingar um sjóðinn á finna á heimasíðu sjóðsins
Umsóknareyðublaðið má nágast á eyðublaðavef Stjórnarráðsins
Umsóknarfrestur er til og með 6. júní 2021

Starfsfólk Vestfjarðastofu býður uppá ráðgjöf við gerð umsókna, hægt er að bóka tíma í fjarfundi eða á starfsstöðvum Vestfjarðastofu.

Ólafshús Patreksfirði 
Þórkatla Ólafsdóttir
7789199
thorkatla@vestfirdir.is

Blábankinn Þingeyri
Agnes Arnardóttir
8950264
agnes@vestfirdir.is

Þróunarsetrið Hólmavík
Sigurður Líndal
6114698
sigurdurl@vestfirdir.is

Vestrahúsið Ísafirði
Lína Björg Tryggvadóttir
lína@vestfirdir.is
8597870

Magnea Garðarsdóttir
magnea@vestfirdir.is
6258284