Fara í efni

NORA-styrkir auglýstir til umsóknar

Fréttir

Byggðastofnun hefur kallað eftir umsóknum í NORA-styrki. Styrkt eru samstarfsverkefni milli a.m.k. tveggja NORA-landa; Íslands, Grænlands, Færeyja og strandsvæða Noregs.
Styrkirnir geta numið allt að 500.000 dönskum krónum eða rúmar 9 milljónir íslenskra króna.

Þessi svið eru helst styrkt:

  • Skapandi greinar
  • Græn orka
  • Lífhagkerfi
  • Sjálfbær ferðaþjónusta
  • Upplýsinga- og fjarskiptatækni
  • Velferðarþjónusta
  • Öryggismál/viðbúnaður á hafi

Hér má finna nánari upplýsingar um styrkina.