Fara í efni

Íbúakönnun á Vestfjörðum

Fréttir

 

Markmiðið er að nýta niðurstöður við áframhaldandi stefnumörkun opinberra aðila í atvinnu og búsetumálum á Vestfjörðum.  Einnig til að bera þróun á Vestfjörðum saman við aðra landshluta og mæla árangur af starfsemi Sóknaráætlunar Vestfjarða.

Sambærileg íbúakönnun hefur verið unnin á Vesturlandi um nokkur ára skeið og nú nýlega á Norðurlandi Vestra auk þess með stefnt er að könnun á Suðurlandi. Könnunin er unnin með tilstyrk Sóknaráætlunar Vestfjarða.