Fara í efni

Fundur um Veturnætur

Fréttir

Vestfjarðastofa og Ísafjarðarbær halda morgunfund um framtíð hátíðarinnar Veturnætur. Fundurinn verður haldinn á skrifstofu Vestfjarðastofu, Suðurgötu þriðjudaginn 3. september kl. 8:30-9:30.

Hvetjum alla sem hafa áhuga til að mæta