Fara í efni

Fréttabréf sumarins er komið út

Fréttir

Fréttabréf sumarsins er komið út! Þar förum við yfir það sem hefur runnið á daga Vestfjarðastofu frá því í maí, jafnt sem að minna á það sem framundan er. Nú styttist í haustið og því fylgir fjöldi spennandi verkefna en þar má fyrst nefna Fjórðungsþing sem haldið verður í september.

Það er von okkar að með fréttabréfinu gefum við einhverja innsýn í okkar starf þó aðeins sé um brot af því sem er í gangi hjá okkur.

Fréttabréfið má finna hér----> Sumar 2022

Við mælum með því að skrá sig á póstlistinn hjá okkur til þess að missa ekki af fréttum af okkur
Skráning á póstlista

Næsta fréttabréf verður sumarfréttabréfið okkar sem kemur út seinnihlutann í júlí.