Fara í efni

Fjórða Haustþing Vestfirðinga

Fréttir

Fjórða Haustþing Vestfirðinga verður haldið í félagsheimilinu á Hólmavík föstudaginn 25. og laugardaginn 26. október 2019. Koma þar saman sveitarstjórnarmenn af öllum Vestfjörðum til skrafs og ráðgerða. Fyrir utan hefðbundin þingstörf verður rætt um áherslur Sóknaráætlunar Vestfjarða 2020-2024. 

Dagskrá þingsins verður sett inn síðar.