02. október 2012			
	
					
															
							Fréttir						
																
			Endanleg dagskrá 57. Fjórðungsþings Vestfirðinga sem haldið verður 4. og 5. október n.k. er nú aðgengileg hér á heimasíðu Fjórðungssambandsins undir Fjórðungsþing. Þar má einnig finna önnur gögn tengd þinginu, atkvæðavægi sveitarfélaganna, ársreikning Fjórðungssambandsins og gögn tengd Sóknaráætlun landshluta. Þar má jafnframt finna ársskýrslu Byggðasamlags Vestfirðinga um málefni fatlaðs fólks (BsVest).