22. apríl 2015			
	
					
															
							Fréttir						
																
			Landshlutasamtök sveitarfélaga samþykktu áskorun til Alþingis og ríkisstjórnar á fundi þann 16. apríl 2015. Í áskorunni er lýst þungum áhyggjum að stöðu samgöngukerfisins í landinu og viðvarandi fjárskorti til viðhalds og nýframkæmda. Ályktunina má finna hér.
