Fara í efni

Westfjords Food

Westfjords Food
Westfjords Food er verkefni sem er unnið með matvælaframleiðendum á Vestfjörðum til að skapa vettvang fyrir framleiðendur til að kynna vörur sínar og um leið sérstöðu Vestfjarða.

Markmiðið er að nýta matarauð Vestfjarða sem sóknarfæri, draga fram sérkenni og sérstöðu Vestfirskra matvæla og hefða og byggja upp sterka gæðaímynd vestfirskra afurða.