Fara í efni

Vestfirðingar

Vestfirðingar
Viltu heyra sögur af daglegu lífi Vestfirðinga?

Vestfjarðastofa ásamt sveitarfélögunum á Vestfjörðum og fyrirtækjum í fjórðungnum standa á næstu vikum að kynningarátak undir nafninu Vestfirðingar. Verkefninu er ætlað að varpa ljósi á fólkið sem býr og starfar á svæðinu og sýna hvað Vestfirðir hafa upp á að bjóða. Í tengslum við þetta verkefni munum við birta örviðtöl við valda Vestfirðinga á facebook síðu Vestfjarðastofu. Vestfjarðastofa hvetur alla sem vilja leggja verkefninu lið til að deila sögunum áfram.

Hér má finna viðtölin sem hafa verið birt.

Dóra Hlín Gísladóttir 
Árni Brynjólfsson
Hólmfríður Vala Svavarsdóttir
Zane Kaužena
Gísli Ægir Ágústsson

 

Starfsmaður verkefnis