Fara í efni

Umsagnir

Umsagnir
Vestfjarðastofa er í forsvari fyrir svæðið í samskiptum við atvinnulíf og stjórnvöld. Hagsmunum og sjónarmiðum Vestfjarða er komið á framfæri og fylgt eftir af festu og einurð.

Vestfjarðastofa annast fyrir hönd Fjórðungssambands Vestfirðinga gerð umsagna vegna þingsályktunartillagna og frumvarpa til Alþingis og vegna mála sem sett eru í Samráðsgátt.

Hér til hliðar má finna nýjustu umsagnir Fjórðungssambands Vestfirðinga.