Fara í efni

Nýsköpunar- og samfélagsmiðstöðvar

Nýsköpunar- og samfélagsmiðstöðvar
Með öflugum Nýsköpunar- og samfélagsmiðstöðvum í byggðakjörnum á Vestfjörðum verður til vettvangur sem getur stutt við  markmiðum stjórnvalda sem koma fram í byggðaáætlun um jafnt aðgengi að þjónustu. Slíkar miðstöðvar geta einnig stutt við markmið stjórnvalda um jöfn tækifæri til náms og atvinnu. 

Vestfjarðastofa fékk styrk úr Byggðaáætlun 2018 til undirbúnings verkefnisins, en langtímamarkmið þess er meðal annars að efla og styðja við starfsemi starfandi þróunar-, nýsköpunar- og samfélagsmiðstöðva. Einng er horft til þess að verkefnið undirbúi uppbyggingu 3 - 5 nýrra öflugra og skapandi samfélags- og nýsköpunarmiðstöðvar í smærri byggðakjörnum á Vestfjörðum í samstarfi við sveitarfélög og einkaaðila.

 

 

Starfsmaður verkefnis

Tengd skjöl

Úthlutunarreglur