Icelandair Mid Atlantic 2023
Föstudaginn 27. janúar síðastliðin var ferðakaupstefnan Icelandair Mid Atlantic haldinn í 29. sinn eftir þriggja ára hlé. Sýningin var vel sótt af af ferðasölum og skipuleggjendum en um 700 þátttakendur frá 23 löndum mættu í Laugardalshöll.
01. febrúar 2023