Sveitarfélögin á Vestfjörðum umhverfisvottuð í þriðja sinn.
Sveitarfélögin á Vestfjörðum hlutu umhverfisvottun í frá vottunarsamtökunum EarthCheck í þriðja skiptið. Eruð þau því með vottun fyrir starfsárið 2019. Ófærð og veður gerði það að verkum að vottunaraðili átti erfitt með að komast Vestur en allt hófst það að lokum og er skýrsla vottunaraðila og Benchmarkingskýrsla staðfest.
06. apríl 2020