Fara í efni

Vegagerðin - Flokkstjóri Ísafirði

Störf í boði

Flokksstjóri Ísafirði

Starf flokkstjóra hjá þjónustustöðinni á Ísafirði er laust til umsóknar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Viðhald, þjónusta og nýbyggingar vega á starfssvæði Vegagerðarinnar á Ísafirði. Ýmis vinna í starfsstöð
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Almennt grunnnám
  • Almenn ökuréttindi og meirapróf
  • Vinnuvélaréttindi æskileg
  • Reynsla af ámóta störfum æskileg
  • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hóp
  • Góð kunnátta í íslensku
  • Góð öryggisvitund

Hægt er að sækja um á vef alfred.is