Fara í efni

Stöðvarstjóri á Ísafirði – Pósturinn

Störf í boði

Pósturinn óskar eftir að ráða stöðvarstjóra til að leiða starfsemi Póstsins á Ísafirði.

Um er að ræða fjölbreytt starf sem hentar lausnamiðuðum og jákvæðum einstaklingi.

Við leitum að framsæknum aðila sem kemur auga á tækifæri og getur leitt breytingar innan Póstsins með farsælum hætti.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Daglegurrekstur stöðvarinnar
  • Umsjónmeð afgreiðslu, vinnslu og dreifingu á svæðinu
  • Ráðningar, mannauðsmálog verkstjórn
  • Uppgjör, afstemmingarog lagermál
  • Daglegarúrlausnir ýmissa mála

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Menntun sem nýtist í starfi
  • Leiðtogafærni og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Reynsla af rekstri og stjórnun æskileg
  • Góð tölvukunnátta
  • Sjálfstæði, nákvæmni og öguð vinnubrögð
  • Frumkvæði og samvinnufærni

Umsóknarfrestur er til og með 4. ágúst 2022. Sótt er um starfið á umsóknarvef Póstsins, www.posturinn.is/atvinna.

Öllum umsækjendum verður svarað og farið er með umsóknir sem trúnaðarmál.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Kjartan Flosason, forstöðumaður pósthúsa, í tölvupósti - kjartan@postur.is