Fara í efni

Fiskur ehf - Starfsfólk í reykhús

Störf í boði

Starfsfólk í reykhús

Við erum að leyta að starfsfólki til að sinna almennum störfum í reykhúsinu okkar á Suðureyri sem vinnur mest með reyktan lax. Um er að ræða söltun, sneiðing, pökkun og almenn störf samkvæmt okkar gæðastöðlum. Störfin henta sérstaklega vel fyrir pör og mjög gott húsnæði er í boði í göngufæri frá vinnustaðnum. Suðureyri er rétt við Ísafjörð þar sem þú finnur alla helstu þjónustu.

 
Helstu verkefni og ábyrgð

Söltun, reyking, sneiðing og pökkun.

 
Menntunar- og hæfniskröfur

Enska er tungumálið á vinnustaðnum.

 
Fríðindi í starfi

Aðstoð með húsnæði er í boði.

Sækja um starf