26. janúar 2026
Störf í boði
Í boði er áhugavert starfsumhverfi með krefjandi
og fjölbreyttum verkefnum hjá traustu fyrirtæki.
Starfsmaðurinn verður hluti af vinnuflokki veitusviðs
Orkubús Vestfjarða með starfstöð á Ísafirði.
Starfsumhverfi er norðanverðir Vestfirðir.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Daglegur rekstur og nýframkvæmdir á veitusviði.
- Viðhald á uppbygging, dreifikerfi rafmagns og hitaveita.
- Reglubundið eftirlit í veitukerfi.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Iðnmenntun, t.d. pípulagnir er kostur
- Sjálfstæði í vinnubrögðum
- Góð íslenskukunnátta
- Reynsla af sambærilegu starfi kostur