25. júní 2025
Störf í boði
Hraðfrystihúsið - Gunnvör hf. óskar eftir að ráða Baadermann / laghentan vélamann á frystitogarann
Júlíus Geirmundsson ÍS-270 1977
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Njáll í síma 896-0530
Helstu verkefni og ábyrgð
Umsjón með Baader fiskvinnsluvélum ofl.
Menntunar- og hæfniskröfur
Góð reynsla í faginu er kostur
Hæfni í mannlegum samskiptum og vinnur vel í teymi
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Útsjónarsemi og lausnamiðaður hugsunarháttur.