Fara í efni

Orkuþing Vestfjarða 2023 - Vestfirðir í átt að orkuskiptum

Fréttir Fjórðungssamband Vestfirðinga

Orkuþing Vestfjarða 2023 - Vestfirðir í átt að orkuskiptum, verður haldið miðvikudaginn 12, apríl n.k í Bryggjusal, Edinborgarhúsinu á Ísafirði

Dagskrá hefst með léttum veitingum kl 11:30

Ávörp:
12.00 Jóhanna Ösp Einarsdóttir, formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga
12.05 Halla Signý Kristjánsdóttir, þingmaður Norðvesturkjördæmis
Erindi - Staða verkefna og næstu skref
12.15 Gnýr Guðmundsson, forstöðumaður kerfisþróunar, Landsnet
12.30 Elías Jónatansson, orkubússtjóri, Orkubú Vestfjarða
12.45 Ásbjörn Blöndal, framkvæmdastjóri þróunar- og auðlindarsviðs, HS orka
13.00 Hlé
Erindi – Áhrif þróunar orkumála og orkuskipta á framtíðarhorfur fyrir samfélög og atvinnumál á Vestfjörðum
13.10 Tinna Rún Snorradóttir, rannsóknar og þróunarstjóri, Blámi orkskiptaverkefni
13.25 Haraldur Hallgrímsson, forstöðumaður viðskiptaþróunar Landsvirkjun
13.40 Einar Kristinn Guðfinnsson, formaður, starfshóps umhverfis- orku og loftlagsráðherra - Efling samfélags á Vestfjörðum
13.55 Samantekt og slit málþings Finnur Beck, fundarstjóri

Fundarstjóri er Finnur Beck framkvæmdastjóri Samorku

Fundurinn er öllum opin, en vegna skipulags fundarins er nauðsynlegt að skrá sig
Þinginu verður ekki streymt en erindi og ávörp verða tekin upp og sett á vef Vestfjarðastofu ásamt glærum

Skráning fer fram hér