Fara í efni

Arnarlax - Verkstjóri í laxavinnslu

Störf í boði

Vegna vaxandi umsvifa leitum við nú eftir metnaðarfullum og áhugasömum verkstjóra í laxavinnslu fyrirtækisins á Bíldudal.

Verkstjóri heyrir undir framleiðslustjóra vinnslunnar og hefur meðal annars umsjón með framleiðslukerfinu Innova, ásamt skipulagi á flutningum frá Bíldudal og öðrum verkefnum í samráði við stjórnendur.

 
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn verkstjórn og skipulagning í framleiðslu

  • Umsjón með framleiðslukerfinu Innova

  • Skipulagning á flutningum til og frá Bíldudal í samráði við framleiðslustjóra og framkvæmdarstjóra

  • Önnur verkefni í samráði við stjórnendur

 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Áreiðanleiki, metnaður, nákvæmni

  • Reynsla af verkstjórn er kostur

  • Þekking og reynsla af Innova framleiðslukerfi er kostur

  • Frumkvæði og skipulagshæfni

  • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð

  • Stundvísi og jákvætt viðhorf

  • Góð enskukunnátta skilyrði

 

Sækja um starf