Umhverfislestin lauk ferð sinni á laugardaginn
Þá er ferð Umhverfislestarinnar um Vestfirði lokið en ferðinni lauk laugardaginn 2. nóvember 2019 í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Ferðalag lestarinnar hefur verið í undirbúningi í um hálft ár en mikil vinna liggur að baki við öflun upplýsinga, hönnun og gerð sýningarinnar sem þykir hafa tekist einstaklega vel.
05. nóvember 2019