Úthlutað úr Uppbyggingarsjóði Vestfjarða fyrir árið 2026
Í gær var úthlutað úr Uppbyggingarsjóði Vestfjarða fyrir verkefni sem koma til framkvæmda árið 2026. Fjöldi umsókna barst í ár en sótt var um fyrir 133 ólíkum verkefnum og hlutu 67 styrk að þessu sinni, sem gerir árangurshlutfall upp 50,4%. Úthlutunarhófið fór fram á starfsstöð Vestfjarðastofu á Ísafirði og var það vel sótt.
27. nóvember 2025