Störf í boði á Vestfjörðum
Mikill uppgangur hefur verið í Vestfirsku atvinnulífi undanfarið og eru mörg fyrirtæki að auglýsa eftir starfsfólki. Þau störf sem Vestfjarðastofa hefur upplýsingar um hafa flest verið auglýstar á opinberum miðlum en einnig hafa upplýsingar um þær verið á öðrum miðlum eins og Facebook.
23. febrúar 2021