Fara í efni

Sveitarstjórnarkosningar 2022

Landskjörstjórn hefur auglýst að kosningar til sveitarstjórnarkosninga fari fram þann 14. maí 2022.

Landskjörstjórn hefur tekið við kosningavef dómsmálaráðuneytisins, www.kosning.is. Þar er að finna hagnýtar upplýsingar um undirbúning og framkvæmd kosninga á Íslandi.