Fara í efni

Menningarstefna Vestfjarða - Menningararfur okkar

Mótun menningarstefnu Vestfjarða.
Opnir fundir ætlaðir öllum sem búa á Vestfjörðum um hvert beri að stefna. Á þessum fundi verður einkum fjallað um menningararfinn, hvernig beri að varðveita og miðla honum. 

Smellið hér til að komast á fundinn.