Fara í efni

Fréttabréf nóvembermánaðar komið út

Fréttir

Fréttabréf Vestfjarðastofu er komið út!

Síðasti dagur nóvembermánaðar er genginn í garð og því er fréttabréf Vestfjarðastofu fyrir mánuðinn komið út. Þar er farið yfir það helsta sem var í gangi hjá okkur í mánuðinum.

  • Fundur um atvinnuuppbyggingu og þróun á íbúðarmarkaði á Ísafirði
  • Markaðsstofurnar funduðu saman
  • Fyrsti staðfundur RECET verkefnisins
  • Árviss fundur stjórnar Vestfjarðastofu og starfsmanna
  • Sterkar Strandir framlengt

ásamt fullt af öðru.

Fréttabréf nóvember

Við mælum með því að skrá sig á póstlistinn hjá okkur til þess að missa ekki af fréttum af okkur.
Skráning á póstlista