16. júní 2025
Störf í boði
Yfirstýrimaður
Hraðfrystihúsið - Gunnvör hf. óskar eftir að ráða yfirstýrimann á ísfisktogarann
Pál Pálsson ÍS - 102. 2904.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í endaðan ágúst eða eftir nánara samkomulagi.
Umsóknir sendist á netfangið valdimar@frosti.is
Nánari upplýsingar um starfið gefur Hálfdán Finnbjörnsson í Síma 8668964
Menntunar- og hæfniskröfur
Viðkomandi þar að hafa CA réttindi eða hærra.
Reynslu af togveiðum
Frumkvæði,skipulagshæfni og öryggisvitund.