Fara í efni

Skráning á 67. Fjórðungsþing að hausti

67. Fjórðungsþing Vestfirðinga að hausti verður haldið í Félagsheimilinu á Patreksfirði þann 8. til 10. september nk.

Dagskrá hefst kl 16:30 á fimmtudaginn 8. september - Dagskrá

*Aðrir gestir athugið
Þingið er opið fyrir gesti, fimmtudaginn 8. september kl. 16:30 – 19:15. Dagskrá föstudags er aðeins ætluð sveitarstjórnarmönnum. Gestum er velkomið að koma aftur og fylgjast með dagskrá laugardagsins 10. septembers frá 11:00-14:00

Vinsamlegast merktu við hvort þú þurfir gistingu


Vinsamlegast merktu við hvort þú takir þátt í kvölverði föstudagskvöldið 9 september