Fara í efni

Framtíðarsýn í fiskeldi

Fundir um framtíðarsýn í fiskeldi á Vestfjörðum verða haldnir 20. og 21. september. Á fundinum verður Samfélagssáttmáli og framtíðarsýn fyrirtækja í fiskeldi á Vestfjörðum til umfjöllunar auk þess sem þar verður vettvangur til að ræða þróun atvinnugreinarinnar frá öllum hliðum.

Patreksfjörður 20. september kl 19:30 - Félagsheimilinu
Ísafjörður 21. september, kl 19:30 - Edinborgarhúsið

Vegna sóttvarnareglna er mikilvægt að skrá sig á fundinn.

Vinsamlegast merkið við á hvorn fundinn þið mætið á

Vinsamlega hakið í