Fara í efni

Vestfirðingar - sýnileiki

Vestfirðingar - sýnileiki
Viltu heyra sögur af daglegu lífi Vestfirðinga?

Vestfjarðastofa ásamt sveitarfélögunum á Vestfjörðum og fyrirtækjum í fjórðungnum standa á næstu vikum að kynningarátak undir nafninu Vestfirðingar. Verkefninu er ætlað að varpa ljósi á fólkið sem býr og starfar á svæðinu og sýna hvað Vestfirðir hafa upp á að bjóða. Í tengslum við þetta verkefni munum við birta örviðtöl við valda Vestfirðinga á facebook síðu Vestfjarðastofu. Vestfjarðastofa hvetur alla sem vilja leggja verkefninu lið til að deila sögunum áfram.

Hér má finna viðtölin sem voru birt árið 2019.

Dóra Hlín Gísladóttir  Zane Kaužena
Árni Brynjólfsson Gísli Ægir Ágústsson
Hólmfríður Vala Svavarsdóttir Alda Hrannardóttir
Héðinn Birnir Ásbjörnsson Inga Hlín Valdimarsdóttir
Arinbjörn Bernharðsson Aðalbjörg Óskarsdóttir
Jón Ólafur Jónsson Ingibjörg Birna Erlingsdóttir
Finnur Ólafsson Kolfinna Ýr Ingólfsdóttir
Viktoría Rán Ólafsdóttir Fjölnir Freysson
Arnhildur Lilý Karlsdóttir Pétur Ernir Svavarsson
Hálfdán Óskarsson Gylfi Ólafsson
Björn Magnús Magnússon Bára Karlsdóttir
Eva Dögg Jóhannesdóttir Gísli Elís Úlfarsson
Salbjörg Engilbertsdóttir Eiríkur Örn Norðdahl

 
Verkefnið árið 2020 fólst í gerð þátta um vestfirskt atvinnu- og mannlíf í samstarfi við sjónvarpsstöðina N4. 

Framvinduskýrslu verkefnisins má finna hér. 

Þættir á N4
Atvinnupúlsinn:

Þáttur 1
Þáttur 2
Þáttur 3
Þáttur 4
Þáttur 5 - samantekt

Landsbyggðir: Atvinnulífið á Vestfjörðum
Þáttur 1
Þáttur 2
Þáttur 3
Þáttur 4

Að vestan:

Umhverfisvænn skóli á Tálknafirði
Litla Sif
Strandir 1918
Mokaði Hrafnseyrarheiði í 50 ár
Blábankinn
Jól á Ströndum
Leikskólinn Araklettur
Gamli bærinn og Hrafnaklettur
Tónlistarskólinn á Patreksfirði
Kalksalt 
Sætt og Salt
Hættulaus Hádegissteinn
Opnun Dýrafjarðarganga
Jóga í Tálknafjarðarhreppi
Bókavík
Fyrsta einbýlishúsið á Hólmavík í 20 ár
Fasteignasalan Dixon
Menningarfulltrúi Vestfjarða - Skúli Gautason 
Hótel West
Jamie Lee