Ráðherra með opna viðtalstíma á Ísafirði
Logi Einarsson, menningar,- nýsköpunar og háskólaráðherra, mun á kjörtímabilinu reglulega heimsækja sveitarfélög utan höfuðborgarsvæðisins. Með þessu vill ráðherra styrkja beint samtal við íbúa, fyrirtæki, stofnanir og sveitarstjórnarfólk um allt land og um leið tryggja að sjónarmið fólks víðs vegar að fái að heyrast beint inn í stefnumótun ráðuneytisins.
20. maí 2025