Þýskir blaðamenn á ferð um Vestfjarðaleiðina
Markaðsstofa Vestfjarða hélt nýverið blaðamannaferð í samstarfi við Íslandsstofu og Finn Partners, þar sem fjórir blaðamenn frá Þýskalandi fengu tækifæri til að kynnast Vestfjörðum og ferðaleiðinni Vestfjarðaleiðin – The Westfjords Way.
09. október 2025