Framlengdur umsóknarfrestur í frumkvæðissjóð Fjársjóðs fjalla og fjarða
Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrest í Frumkvæðissjóð Fjársjóðs fjalla og fjarða. Umsóknarfrestur er til miðvikudagsins 03. september kl. 16:00. Alls eru 11.000.000 kr. til úthlutunar í þessari fyrstu umferð.
20. ágúst 2025