A­alsteinn Ëskarsson | f÷studagurinn 28. nˇvemberá2014

Ůingger­ 59. Fjˇr­ungs■ings Vestfir­inga

VÝkingasvŠ­i­ ß Ůingeyri
VÝkingasvŠ­i­ ß Ůingeyri

Vakin er athygi á að þinggerð 59. Fjórðungssþings Vestfirðinga er nú komin út. Hér er að finna yfirlit um störf þingsins og umræður sem fram fóru auk niðurstöðu kosninga. Þinggerðina má finna hér

DÝana Jˇhannsdˇttir | f÷studagurinn 21. nˇvemberá2014

Eingßttastefna stjˇrnvalda ska­ar ═sland Millilandaflug um a­ra flugvelli landsins

Eftirfarandi yfirlýsing var að fara á fjölmiðla frá 10 hagsmunasamtökum á landsbyggðinni, frá vestfjörðum til austfjarða:


 Eingáttastefna stjórnvalda skaðar Ísland millilandaflug um aðra flugvelli landsins


 Fjölgun ferðamanna og álag á ferðamannastaði á sunnanverðu landinu sem og á Keflavíkurflugvöll hefur náð þolmörkum. Um þetta eru flestir sammála og því er brýnt að leita lausna til framtíðar. Landshlutasamtök, atvinnuþróunarfélög og markaðsstofur á Norður- og Austurlandi sem og á Vestfjörðum hafa tekið höndum saman við að berjast fyrir annarri gátt inn í landið.


Nßnar
A­alsteinn Ëskarsson | f÷studagurinn 21. nˇvemberá2014

Vetrarߊtlun ═safj÷r­ur-HˇlmavÝk-═safj÷r­ur

Nýr valkostur í ferðum á milli Ísafjarðar og Reykjvíkur hófst nú í ágúst s.l., en ekið er allt árið á föstudögum og sunnudögum á milli Ísafjarðar og Reykjavíkur með viðkomu á Hólmavík í samvinnu Fjórðungssambandsins og Strætó bs. 


Nßnar

Svipmynd