Fara í efni

Vesturbyggð - Störf í íþróttamiðstöð Tálknafjarðar

Störf í boði

Vest­ur­byggð auglýsir laus til umsóknar störf í íþróttamið­stöð­inni á Tálkna­firði. Um er að ræða vaktavinnu.

 
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Öryggisgæsla og eftirlit
  • Afgreiðsla og aðstoð við viðskiptavini
  • Þrif
 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Viðkomandi þarf að hafa náð 18 ára aldri
  • Góð þjónustulund
  • Hafa gott vald á íslensku og ensku
  • Hreint sakavottorð