Fara í efni

Lögfræðingur á Ísafirði - Innheimtustofnun sveitafélaga

Störf í boði

Lögfræðingur á Ísafirði hjá Innheimtustofnun sveitafélaga

Starfið felur í sér almenna lögfræðiráðgjöf og samvinnu við aðra aðila um fullnustu meðlagskrafna á grundvelli laga nr. 54/1971. 

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Samskipti við meðlagsskylda aðila
  • Innheimtumál á fyrirtæki
  • Löginnheimta á einstaklinga
  • Leiðbeiningar til einstaklinga
  • Nauðungarsölubeiðnir, fullnustuaðgerðir og fleira
  • Lögfræðiráðgjöf
 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • 5 ára háskólanám í lögfræði
  • þekking á stjórnsýslurétti
  • þekking á fullnusturéttarfari
Fríðindi í starfi
  • Fínn starfsandi
  • Góð aðstaða
  • Góð laun

Upplýsingar um starfið og hægt að sækja um á alfred.is eða hér