Fara í efni

Blár akur - Dýralæknir

Störf í boði

Blár Akur ehf. óskar eftir að ráða dýralækni til starfa vegna aukinna umsvifa á sviði heilbrigðisþjónustu og umhverfisvöktunar í fiskeldi.

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfið felst í ráðgjöf og þjónustu við fiskeldisfyrirtæki, bæði sjókvíaeldi og landeldi. Reikna þarf með reglulegum styttri ferðalögum innanlands.

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Dýralæknismenntun og starfsleyfi á Íslandi, reynslu af störfum í fiskeldi er ekki krafist en er kostur.
  • Áhugi fyrir að starfa í fiskeldisgeiranum
  • Góð tök á íslensku og ensku í ræðu og riti. Haldgóð kunnátta í Norðulandatungumáli er kostur.
  • Almenn ökuréttindi
Við bjóðum upp á