Fara í efni

Sumarstörf hjá Tálknafjarðarhrepp

Störf í boði

Sumar á Tálknafirði!

Tálknafjarðarhreppur leitar eftir kröftugum, áhugasömum, skipulögðum og skemmtilegum einstaklingum til að sækja um sumarstarf á sunnanverðum Vestfjörum sumarið 2022.

Störf sem eru í boði

  • Vinnuskóli Tálknafjarðar
    • Yfirflokkstjóri
    • Flokkstjóri
  • Umsjón með tjaldsvæði Tálknafjarðar
  • Sumarafleysingar í Íþróttamiðstöð

Allar nánari upplýsingar er hægt að nálgast á heimasíðu Tálknafjarðarhrepps, http://www.talknafjordur.is/

Í tölvupósti talknafjordur@talknafjordur.is eða it@vesturbyggd.is, eða í síma 450-2500.

Vegna íþróttahús er hægt að hringja í 846-4713, sundlaug@talknafjordur.is, allar nánari upplýsingar hjá Bjarnveigu Guðbrandsdóttur, forstöðumanni Íþróttamiðstöðvar.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð færni í mannlegum samskiptum og hæfni til að stýra hópi af ungu fólki.
  • Reynsla af, og áhuga á, að vinna með og fræða ungt fólk.
  • Krafa um frumkvæði og sjálfstæði í starfi
  • Skipulög og fagleg vinnubrögð
  • Hafa náð 18 ára aldri.
  • Hreint sakavottorð
  • Skilyrði/æskilegt að hafa bílpróf / Vinnuskóli
  • Góð kunnátta í íslensku og kunnátta í öðru tungumáli er kostur / Tjaldsvæði og Íþróttamiðstöð.
  • Kunnátta í þriðja tungumáli er kostur / Tjaldsvæði
  • Verður að standast þær kröfur sem gerðar eru til starfsfólks em sinnir sundlaugarvörslu / Íþróttamiðstöð

Sótt er um í gengum Alfred.is - HÉR