Fara í efni

Orkubú Vestfjarða - Rafmagnsmenntaður sérfræðingur

Störf í boði

Rafvirki, rafiðnfræðingur, rafmagnsverk- eða tæknifræðingur.
Starfsstaður, eftirlitsdeild á aðalskrifstofu OV á Ísafirði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Öryggismál
  • Rafmagnsöryggisstjórnunarkerfi og innri úttektir
  • Samskipti við viðskiptavini og rafverktaka
  • Mælakerfi sölumæla
  • Innra eftirlit sölumæla
  • Gæðakerfi og innri úttektir
  • Hleðslustöðvar rafbíla
  • Ýmis önnur tilfallandi verkefni í samráði við næsta yfirmann

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Menntun sem nýtist í starfi, t.d. rafvirki, rafiðnfræðingur, rafmagnsverk- eða tæknifræðingur
  • Öryggisvitund
  • Almenn tölvukunnátta
  • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
  • Hæfni í samskiptum og samvinnu
  • Bílpróf

Sækja um