Fara í efni

Vestfjarðaleiðin á Instagram

Fréttir Markaðsstofa Vestfjarða Vestfjarðaleiðin

Í síðustu viku tóku Vestfirðir og Vestfjarðaleiðin yfir Instagram reikning Íslandsstofu @inspiredbyiceland með aðstoð ljósmyndarans Benjamin Hardman. Benjamin ferðaðist um Vestfjarðaleiðina og tók myndir og sagði sögur í tengslum við Vestfirði.

Myndefnið frá Vestfjarðaleiðinni náði til um 500.000 einstaklinga meðan á yfirtökunni stöð og er enn hægt að skoða þetta flotta myndefni inn á reikningi Íslandsstofu undir highlights. Verkefnið er unnið í samstarfi við Íslandsstofu.